VefÚrræði

Vefúrræði er afsprengi markaðssviðs Highway ehf. Hugmynd um ódýrar og einfaldar veflausnir miðaðar að fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum spratt fram eftir að markaðssvið Highway ehf hóf samstarf við erlenda aðila á sviði veflausna. Með þessu móti höfum við hjá Vefúrræðum leitað leiða til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar ódýrari lausnir á sama tíma og gæðin verða meiri.

Lausnir fyrir þig

Vefsíður sem við hjá Vefúrræðum setjum upp búa yfir þeim eiginleikum að við getum tengt og sett þær í samband við flest allar þær nýjungar sem finna má á sviði veflausna í dag. Hér má sem dæmi nefna tengingar við samfélagsmiðla líkt og Facebook o.fl., látið þær styðja við snjalltæki líkt og snjallsíma o.fl., tengingar við Paypal fyrir vefverslanir, bókunarvélarvélar fyrir gistiheimili og hótel o.fl. o.fl. Auk þessa bjóðum við aðstoð við þýðingar á Ensku og Dönsku, aðstoð við myndvinnslu líkt og að taka bakrunn af myndum ofl.

Hönnun eftir þínu höfði

Mjög mismunandi kröfur eru gerðar til vefsíðna. Þetta er eitthvað sem við hjá VefÚrræðum gerum okkur fyllilega grein fyrir og leggjum því mikla áherslu á að skilja og mæta óskum viðskiptavina okkar. Áður en verk er hafið er því ýtarlega farið yfir óskir hvers og eins. 

Vefsíðugerð fyrir alla

Vandaðar vefsíður fyrir

Þig

Okkar markmið er að allir geti eignast vefsíðu og komið sér eða sínu fyrirtæki á framfæri. Viljir þú eignast vandaða vefsíðu á verði fyrir þig, þá ertu á réttum stað!!

Vefsíður frá 58.500 + VSK

-Gerðu Verðsamanburð!-

Veitingastaðir

Vefsíða fyrir veitingastaðinn þinn

-Bon appetit-

Gistiheimili & smærri hótel

Fyrir Ferðaskipuleggjendur

Fyrir Ferðaskipuleggjendur

Kynntu þína þjónustu á netinu

Fyrir heilsulindir

Fyrir heilsulindir

Nuddarar, einkaþjálfarar

Fyrir Iðnaðarmenn

Fyrir Iðnaðarmenn

Kynntu þína þjónustu og vertu sjáanlegur á netinu

HALL OF FAME // Útlit eftir þínu höfði
Show More

Vefsíður frá 58.500 + VSK

Ímyndun er allt sem þarf

Show More

Nýjungar 

-Við hjá VefÚrræðum getum boðið lausnir í hönnun á LOGO merkjum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

-Nú getum við boðið vandaða bókunarvél fyrir hótel og gistiheimili   -við aðstoðum við myndvinnslu líkt og þegar þarf að ná myndum út úr bakrunni.

Í Fréttum

Veflausnir gegnum erlendar veitur verða sífelt vinnsælli þar sem oft fara saman betri verð ásamt gæðum. Vefúrræði hefur náið samstarf við slíkar veitur og getur af þeim sökum oft boðið betri og ódýrari lausnir en áður hafa þekkst. 

Hafa Samband

Sími: 537-8787

vefurraedi@highway.is

Garðhúsum 53 : 112 RVK

S: 537-8787

© 2014 by Highway ehf