Hér til hliðar má sjá stutta kynningu á því hvernig vefumsjónin á því kerfi sem við erum að nota fer fram. Tekið skal fram að hér er eingöngu litið á lítið brot af þeim möguleikum sem kerfið býður uppá. 

 

Tilgangurinn með því að birta þetta myndband er fyrst og fremst til þess að gera það ljóst hversu einfalt kerfið er í notkun eftir að uppsettningu hefur verið lokið. Einfaldleikin skilar sér beint til notandans í formi þess að hann getur sjálfur tekið stjórn á sinni síðu. Með þessu getur hann því losnað við þann kostnað sem annars fylgir því að greiða þriðja aðila þjónustugjöld fyrir allar uppfærslur eða breytingar sem þarf að gera á vefnum hans. 

Ímyndun er allt sem þarf

Show More

Nýjungar 

-Við hjá VefÚrræðum getum boðið lausnir í hönnun á LOGO merkjum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

-Nú getum við boðið vandaða bókunarvél fyrir hótel og gistiheimili   -við aðstoðum við myndvinnslu líkt og þegar þarf að ná myndum út úr bakrunni.

Í Fréttum

Veflausnir gegnum erlendar veitur verða sífelt vinnsælli þar sem oft fara saman betri verð ásamt gæðum. Vefúrræði hefur náið samstarf við slíkar veitur og getur af þeim sökum oft boðið betri og ódýrari lausnir en áður hafa þekkst. 

Hafa Samband

Sími: 537-8787

vefurraedi@highway.is

Garðhúsum 53 : 112 RVK

S: 537-8787

© 2014 by Highway ehf