Hér til hliðar má sjá stutta kynningu á því hvernig vefumsjónin á því kerfi sem við erum að nota fer fram. Tekið skal fram að hér er eingöngu litið á lítið brot af þeim möguleikum sem kerfið býður uppá. 

 

Tilgangurinn með því að birta þetta myndband er fyrst og fremst til þess að gera það ljóst hversu einfalt kerfið er í notkun eftir að uppsettningu hefur verið lokið. Einfaldleikin skilar sér beint til notandans í formi þess að hann getur sjálfur tekið stjórn á sinni síðu. Með þessu getur hann því losnað við þann kostnað sem annars fylgir því að greiða þriðja aðila þjónustugjöld fyrir allar uppfærslur eða breytingar sem þarf að gera á vefnum hans.