PORTFOLIO // Úr Smiðjunni

Auglýsingagerð - Við aðstoðum

Það hefur sýnt sig að einföld myndbönd á vefsíðum sem sýna þá þjónustu sem fyrirtækin veita hafa svo sannarlega slegið í gegn.

 

Með þessum hætti má á auðveldan og fljótan hátt gefa þeim sem heimsækja vefsíður viðkomandi fyrirtækja greinargóða skírskotun í alla þá helstu þjónustuþætti sem þau veita. 

 

Við hjá Vefúrræðum bjóðum einfaldar og hagkvæmar lausnir þegar kemur að gerð slíkra auglýsinga myndbanda.